IEEE Iceland Section History

From ETHW

IEEE Iceland Section History
Established date 2000/06/23
IEEE Region 8
IEEE Council
Geographic region Iceland
Region area
Principal cities
Home page
List of Subsections in this Section

Background

Um félagið

IEEE á Íslandi var stofnað 17. nóvember árið 2000.Félagið er undirfélag alþjóðlega rafmagnsverkfræðifélagsins Institute of Electrical and Electronics Engineer(IEEE) sem hefur um 350 þúsund félaga. Á Íslandi eru um 120 félagsmenn.

Tilgangur félagsins er að efla tengsl félagsmanna IEEE á Íslandi og standa fyrir starfsemi á fræðasviði sínu með fyrirlestrum, kynningum og ráðstefnum. Í þessu sambandi verða stofnuð undirfélög á helstu áhugasviðum félagsmanna á Íslandi. Undirfélagið um merkjafræði, rásir og kerfi er fyrsta undirfélagið af þessu tagi.

Íslandsdeildin er hluti af svæði 8 , sem nær yfir Evrópu, Austurlönd nær og Afríku.

  • Stjórn félagsins:

Formaður – Karl S. Guðmundsson
Varaformaður – Sæmundur E. Þorsteinsson
Ritari – Magnús Örn Úlfarsson
Gjaldkeri – Tómas P. Rúnarsson

  • Stjórn nemendadeildar:

Formaður – Finnur Kári Pind Jörgensson
Varaformaður – Aron Þór Hjartarson
Ritari – Jóhannes Þorleiksson
Gjaldkeri – Kári Hreinsson

Section Officers

Iceland Section Officers
Year Chair Vice chair Secretary Treasurer
2000 Jon Benediktsson Kristinn Andersen Thorir Einarsson Jon Gudmundsson
2001 Jon Benediktsson Kristinn Andersen Thorir Einarsson Jon Gudmundsson
2002 Jon Benediktsson Kristinn Andersen Thorir Einarsson Jon Gudmundsson
2003 Jon Benediktsson Kristinn Andersen Thorir Einarsson Bjarki Brynjarsson
2004 Kristinn Andersen Jon Benediktsson Thorir Einarsson Bjarki Brynjarsson
2005 Kristinn Andersen Jon Benediktsson Saemundur Thorsteinsson Bjarki Brynjarsson
2006 Kristinn Andersen Ragnar Jonsson Saemundur Thorsteinsson Bjarki Brynjarsson
2007 Kristinn Andersen Ragnar Jonsson Saemundur Thorsteinsson Bjarki Brynjarsson
2008 Karl Gudmundsson Saemundur Thorsteinsson Magnus Ulfarsson Thomas Runarsson
2009 Karl Gudmundsson Saemundur Thorsteinsson Magnus Ulfarsson Thomas Runarsson
2010 Karl Gudmundsson Saemundur Thorsteinsson Magnus Ulfarsson Thomas Runarsson
2011 Karl Gudmundsson Saemundur Thorsteinsson Magnus Ulfarsson Thomas Runarsson
2012 Saemundur Thorsteinsson Thomas Runarsson Hrefna Gunnarsdottir Runar Unnthorsson
2013 Saemundur Thorsteinsson Thomas Runarsson Hrefna Gunnarsdottir Runar Unnthorsson
2014 Saemundur Thorsteinsson Thomas Runarsson Runar Unnthorsson
2015 Thomas Runarsson Magnus Ulfarsson Agust Valfells / Jon Gudnason Runar Unnthorsson
2016 Thomas Runarsson Magnus Ulfarsson Agust Valfells / Jon Gudnason Runar Unnthorsson
2017 Thomas Runarsson Magnus Ulfarsson Agust Valfells / Jon Gudnason Runar Unnthorsson
2018 Thomas Runarsson Magnus Ulfarsson Agust Valfells / Jon Gudnason
2019 Jakob Sigurdsson Jon Gudnason Helgi Thorbergsson Karl Gudmundsson
2020 Jakob Sigurdsson Jon Gudnason Helgi Thorbergsson Karl Gudmundsson
2021 Karl Gudmundsson Kristinn Andersen Helgi Thorbergsson Saemundur Thorsteinsson

Archival Documents

Further Reading

Link to Section Homepage